FH stelpurnar lögðu ÍR að velli 29-17 í Kaplakrika eftir að staðan hafði
verið 14-8 í hálfleik.

Liðið er eftir leikinn í sjöunda sæti með ellefu stig eftir þrettán leiki en ÍR situr sem fastast á botninum án stiga.

Mörk FH skoruðu:

Margrét Ósk 6, Heiðdís Rún 5, Steinunn 5, Sigrún J. 3, Aníta Mjöll 2, Berglind Ósk 2, Hafdís 2, Sigrún G. 1, Birna Íris 1, Hind 1, Ingibjörg 1.