FH ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum að fylgja liðinu á 3. leikinn í úrslitaeinvíginu á sunnudaginn á Akureyri.
Það verður boðið upp á rútuferð á einungis kr. 5.000 og innifalið er miði á leikinn.
Hægt verður að kaupa miða í rútuna á leiknum á föstudag.