Sálfræðistríðið sem hófst fyrir fyrstu viðureign FH og Fram nær hámarki á
morgun þegar FH og Fram mæstast í Oddaleik liðanna.  Þetta hófst all á
því að Hjálmar Vilhjálmsson (stjórnarmaður hjá Fram) lýsti þeirri skoðun
sinni fyrir fyrsta leikinn að það væri synd og skömm að FH-ingar fengu
bara einn heimaleik í úrslitakeppninni. 

Við FH-ingar höfum svöruðum þessu með sannfærandi sigri á Fram.  Við FH-ingar bætum í og drögum aftur fram báðar stúkurnar og skorum á Framara að fylla gestastúkuna og njóta þess að horfa á síðasta leik Fram þetta tímabilið.