FH spilar í kvöld sinn fyrsta deildarleik síðan 16.Maí en þá gerði liðið
jafntefli við Víkinga 1-1.  Leikurinn í 5.umferð var frestað eins og
menn vita en FH vann á fimmtudag góðan sigur á Fylki í 32.liða úrslitum
bikarsins.  Það er öllum ljóst að leikurinn í kvöld er lífsnauðsynlegur
fyrir komandi tímabil og taka FH á móti spræku liði Stjörnunar sem hefur
komið mörgum á óvart í upphafi móts.   

Smellið hér til að lesa alla umfjöllunina.