Hafnar eru framkvæmdir við að loka frjálsíþróttahúsinu. Samið var við VHE verktaka og áætla þeir verklok rétt fyrir áramótin 2012. Í þessum áfanga verður lagt áhersla á það að loka húsinu með því að klæða þakið og um leið styrkja bygginguna.

 

Á sama tíma verður farið í það að slétta aðkomuna að Kaplakrika.

 

Hér er hægt að sjá myndir af framkvæmdum.