Árgangamót FH nk. laugardag

Hið gríðarsterka árgangamót FH í handknattleik fer fram á laugardaginn.
Skráningu í mótið er nú lokið og fyrirkomulag mótsins liggur fyrir.
Skráning gekk mjög vel og eru alls 12 lið skráð til þátttöku.

Fyrirkomulag mótsins er að leikið verður í þremur fjögurra liða riðlum, riðlarnir eru aldurskiptir.
Að lokum riðlakeppni verða undanúrslit og svo úrslit leikin.
Í undanúrslit komast sigurvegarar riðlanna þriggja og svo það lið í öðru sæti sem bestum árangri nær*.

Leiktími hvers leiks er 2 x 8 mín með 1 mín í hálfleik.

 

Að lokinni keppni fer fram sannkölluð uppskeruhátið í okkar glæsilega veislusal með gúrme mat og veitingum.

Leikjaplan mótsins er eftirfarandi:

About The Author

Nýlegt af Twitter

Fimleikafélag Hafnarfjarðar

Skráðu þig á póstlistann

Error: Access Token is not valid or has expired. Feed will not update.
This error message is only visible to WordPress admins

There's an issue with the Instagram Access Token that you are using. Please obtain a new Access Token on the plugin's Settings page.
If you continue to have an issue with your Access Token then please see this FAQ for more information.

FH-ingar á Instagram

Fylgstu með okkur

Do NOT follow this link or you will be banned from the site!
  Kaplakriki salur 1       Kaplakriki salur 2      
Tími Riðill   Leikur   Tími Riðill   Leikur  
Föstudagur       Föstudagur      
15:00 1.deild 70-72 73-74 15:00 1.deild 75 76-77