á morgun laugard 12 okt mun KA / þór mæta í krikann og etja kappi við FH stúlkurnar okkar.

norðan stelpur hafa staðið sig vel í deildinni í ár, unnið 2 leiki og tapað 2.  Stelpurnar okkar fengu sín fyrstu 2 stig sl þriðjud og ætla sér örugglega að næla í 2 til viðbótar.

 

Nú er um að gera og mæta í Krikann kl 16.00 og hvetja FH til sigurs

 

VIÐ ERUM FH !!!