Knattspyrnu Akademía FH dagana 27. 28. og 29. desember

Um er að ræða þriggja daga námskeið sem hefst 27. desember. Þetta er í framhaldi af gífurlega velheppnuðu námskeiði í nóvember.Námskeiðið er ætlað bæði strákum og stúlkum sem fædd eru 1998, 1999, 2000, 2001, 2002 og 2003.

Þetta er kjörið tækifæri fyrir efnilega knattspyrnuiðkendur sem vilja bæta sinn leik og ná enn lengra.Hópnum verður skipt bæði eftir aldri og getu til að tryggja að allir fái sem mest út úr námskeiðinu.

Athugið – Takmarkaður fjöldi.Námskeiðið hefst föstudaginn 27. desember og stendur til 29. desember.Æfingatíminn verður eftirfarandi:Árgangar 1998, 1999 og 2000 kl. 09:00 – 10:15Árgangar 2001, 2002 og 2003 kl. 10:30 – 11:45

Þátttökugjald á námskeiðið er 5.000 kr.Tilvalin jólagjöf.

Hægt er að panta gjafabréf á unnar@mss.is

Skráning hefst mánudaginn 16.12.2013 á fh.felog.is