Handknattleiksdeild FH og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir stuðningfólk og velunnara Handknattleiksdeildar FH.

 

  • ·         6 kr. afsláttur pr. lítra  á öllum sjálfsafgreiðslustöðvum Atlantsolíu.
  • ·         15 kr. afsláttur pr. lítra á afmælisdegi dælulykilshafa.*
  • ·         A.m.k. 10 kr. afsláttur pr. lítra á Atlantsolíudegi.*
  • ·         15 – 25% afsláttur hjá samstarfsaðilum Atlantsolíu sem bjóða upp á bílatengdar vörur og þjónustu.

(Sjá nánar á www.atlantsolia.is)