Heil og sæl öll.

Sunnudaginn 18. maí verður haldin opnunarvígsla fyrir nýja og glæsilega frjálsíþróttahúsið í Kaplakrika. Athöfn hefst kl. 12 og lýkur 13.15 en þá hefst fyrsta frjálsíþróttamótið.
Það væri okkur heiður ef þú og þínir sæjuð ykkur fært að taka þátt í vígsluhátíðinni á frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika og um leið taka þátt í að hlaupa, ganga eða skokka vígsluhringinn.

Hátíðarkveðja – Byggingarnefndin Kaplakrika.

Smelltu hér til að komast á Facebook síðu viðburðarins og sjá myndir og fleira frá húsinu.