Föstudaginn 17 október kl: 19.30 taka FH stúlkur á móti HK í Kaplakrika. Liðin eru á svipuðum slóðum í deildinni og má því búast við hörkuleik.

 

BK kjúklingur býður öllum á leikinn og hvetjum við handboltaáhugafólk að fjölmenna og sjá flottann leik.

 

Heitt kaffi á könnunni.

 

Allir sem mæta í hvítu fá klapp á bakið.

 

Áfram FH og takk BK kjúklingur fyrir að bjóða á leikinn.