ÍR–FH Olísdeild kvenna laugardag

 

Laugardaginn 8 nóvember heimsækja FH stúlkur lið ÍR í Olisdeild kvenna. Leikurinn er gríðarlega mikilvægur í botnbaráttunni og því  nauðsynlegt að FH-ingar mæti og styðji stelpurnar í baráttunni.

 

Leikurinn hefst í Austurbergi kl: 16.00 og hvetjum við alla FH-inga til að mæta og styðja stelpurnar.

 

Áfram FH