Heilir og sælir FH-ingar

Fimleikafélag Hafnarfjarðar óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við vonum að árið 2015 verði gjöfult fyrir deildir félagsins líkt og undanfarin ár.

Við minnum alla á athöfnina á gamlársdag kl 13:00 þegar íþróttamaður FH verður kynntur.