Hrafnkell Kristjánsson hefði orðið 40 ára sunnudaginn 18.janúar og langar sjóðinn að bjóða vinum, vandamönnum og velunnurum að gera sér glaðan dag með fjölskyldum sínum. Íþróttaleikir verða í íþróttasal fyrir börn og fullorðna léttar sögur og léttar veitingar í boði. Börnin verða svo leyst út með smá glaðning.

Gaman væri að sjá sem flesta og við biðjum fólk endilega að haka við mætingu til þess að geta gróflega áætlað fjölda.

Hrafnkelssjóðurinn