Hreinsunardagur í Kaplakrika 5.maí 2015.

Planið er að stórir sem smáir komi og geri okkar ástkæra svæðið í kringum

Kaplakrika snyrtilegt og flott, einnig að við FHingar hittumst öll og eigum skemmtilegan tíma saman.

Hugsunin er að stjórnir deilda, þjálfarar, iðkendur og foreldrar mæti allir J

Ekki senda eingöngu iðkendur heldur gera úr þessu fjölskyldu FH dag sem endi á grilluðum pylsum J

 

Vinsamlegast látið þetta berast til FHinga.