Olísdeild karla, fimmtudag 24 september kl: 19.30

Afturelding-FH

 

Strákarnir skella sér í Mosó á fimmtudag og ætla sér ekkert annað en 2 stig.

Þinn stuðningur skiptir miklu máli.

Endilega skella sér í bíltúr og styðja strákana.

 Erfiður útileikur – stuðningur óskast.

Handboltinn er byrjaður !

 Vertu með frá byrjun – Styðjum okkar lið.

 VIÐ ERUM FH !

 Allir að mæta í Mosó og hvetja strákana okkar 

 

Áfram FH