Fjölmenni var á föstudagsfjöri okkar FH-inga í dag. Heimir Hallgrímsson var með fyrirlestur um Íslenska landsliðið í fótbolta. Frábær mæting eða um 100 manns mættu.  


Við vekjum athygli á því að næsta föstudagsfjör verður 1.april með svipuðum hætti og í dag.