Í kvöld heldur baráttan áfram í kvennaboltanum. FH-stelpurnar sækja Fjölni heim og ljóst er að við ramman reip verður að draga enda hefur Fjölnisliðið á að skipa mörgum hörkuleikmönnum.

Okkar stelpur eru klárar í slaginn!

Leikurinn byrjar kl. 18.00 í Dalhúsum. Mætum og styðjum stelpurnar.

Við erum FH!