FH-stelpurnar sækja lið Víkings heim á morgun, fimmtudag. Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við fólk að koma og styðja við stelpurnar. FH-liðið situr nú í 2.-3. sæti með 10 stig á meðan lið Víkings er með 4 stig í 6. sæti.

ÁFRAM FH!