Föstudagsfjör í Sjónarhól, föstudaginn 2.des kl 12:00.

Gestir eru þeir Óskar Bjarni Óskarsson aðstoðarþjálfari Íslenska landsliðsins og Sigursteinn Arndal þjálfarar U-21 árs landslis Íslands í handbolta.

Í boði er dýrindis hamborgarhryggur og með því á aðeins 2.000 kr

Skráið ykkur sem fyrst hjá bryndis@fh.is