Um helgana komu yngri landslið Íslands saman til æfinga. Við FH-ingar áttum þar flotta fullrúa:

Adam Ingi Benediktsson U15
Einar Örn Sindrason U17
Jakob Martin Ásgeirsson U19
Gísli Þorgeir Kristjánsson U21
Óðinn Þór Ríkharðsson U21
Ágúst Elí Björgvinsson Afrekshópur HSÍ

Flottur hópur sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér! Til hamingju strákar!