Yngri flokkar FH halda áfram að gera það gott, en  eru um helgina. Þar hefur Freyr Sverrisson valið fimm FH-inga í úrtaksæfingar U16.

Í U16 eru leikmenn fæddir 2002 og yngri gjaldgengir, en FH varð Íslandsmeistari í fjórða flokki í sumar, í bæði A og C-liðum, en B-liðið endaði í öðru sæti.

Baldur Logi Guðlaugsson, Heiðmar Gauti Gunnarsson, Jóhann Þór Arnarsson, Jóhann Ægir Arnarsson og Sindri Snær Vilhjálmsson voru allir fastamenn í A-liðinu í sumar, en þeir hafa allir verið valdir í úrtakshóp Freys.

Æfingarnar fara um næstu helgi. Vel gert drengir!