Undirbúningur fyrir næsta keppnistímabil er í fullum gangi hjá Kvennaráði FH. Á dögunum framlengdu Rannveig Bjarnadóttir, María Selma Haseta og Ingibjörg Rún Óladóttir samninga sína við FH. Allt saman mikilvægir leikmenn í liði FH á síðasta tímabili og gleðiefni að þær séu búnar að framlengja samninga sína við FH.

Karólina Lea Vilhjálmsdóttir skrifaði svo undir sinn fyrst samning við FH. Hún er 15 ára gömul og spilaði stórt hlutverk í FH liðinu á síðasta tímabil og því efnilegur leikmaður hér á ferðinni.

 

15171238_629877970547680_6070636252357446054_n