ALVÖRU KVÖLD FRAMUNDAN!

Hvað: Julefrokost FH
Hvar: Sjónarhóll
Hvenær: 3. desember 2016

Dagskrá:

Fordrykkur frá Mekka Wines & Spirits kl. 19:00
Borðhald hefst stundvíslega kl. 19:30
Hlaðborðsveisla frá Kjötkompaníi – algjör flugeldasýning! Sjá neðar.
Hinn eini sanni Pétur Jóhann sér um veislustjórn!
Ingvar Papi verður með gítarinn og tekur lagið.
Ingó Veðurguð og co. halda svo uppi stuðinu fram á rauða nótt.

TRYGGÐU ÞÉR MIÐA – GEGGJAÐ KVÖLD FRAMUNDAN
Miðaverð er 9.900 kr. en Muggarar og Bakhjarlar fá miðann á 9.000 kr.
Miðapantanir á fh.julefrokost@gmail.com eða sigurgeirarni@fh.is eða í síma 625-9997 (Sigurgeir)

kjotkomp-logo-1 MATSEÐILL kjotkomp-logo-1

Forréttir:

Hreindýrapaté  með rauðlaukssultu og rifsberjum
Heitreykt og grafin  andabringa á sesam-rucola og jarðarberjasósa
Nauta carpaccio með ferskum parmesan og lime
Grafið nautafile með piparrótarrjóma
Grafin gæsabringa með Hafþyrnisberjasósu
Nauta-tartar á kryddbrauði
Laxatartar með capers og piparrótarsósu
Grafinn lax með hunangs-sinnepssósu
Saltfisksalat
Heitreyktur lax á seljurótarmauki me grænum sprettum
Tvítaðreykt hangilæri á beini með laufabrauði
3 teg. Síld með rúgbrauði
Ekta Danskt leverpostej með steiktu baconi og sveppum

Aðalréttir:

Dönsk fleskestej
Nautalundir í Trufflusveppe pipar kryddlegi
Kalkúnabringur

Meðlæti:

Soðsósa (með nauti)
Kartöflusalat
Brokolisalat
Salvíusósa (með kalkún)
Ferskt salat með sólþurrkuðum tómötum, feda osti og ólífum
Kalkúnafylling
Waldorf salat
Ofnbakaðar kartöflur
Nýbakað brauð.

Desert:

Ekta frönsk súkkulaðimús með ferkum jarðarberjum