Hvað: Olísdeild karla
Leikur: FH-Grótta
Hvar: Kaplakriki
Hvenær: Fimmtudagur 17. nóv.
Klukkan: 19:30

Eftir hörkuleik gegn Stjörnunni sem endaði með dramatísku jafntefli er komið að heimaleik í Kaplakrikanum okkar. Lið Gróttu mætir í heimsókn og eigum við þar harma að hefna enda töpuðum við fyrir þeim á Setjarnarnesi 19. september síðastliðinn. Strákarnir eru staðráðnir í sigur og hvetja alla til að mæta og styðja við liðið!

Mætum í borgara frá Kjötkompaníi fyrir leik og styðjum svo FH til sigurs.

KOMA SVO – Við erum FH!

helstu2