Halldór Orri Björnsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við FH. Við bjóðum Halldór Orra velkominn í Kaplakrika.