FH á sína fulltrúa í landsliðsverkefnum HSÍ núna í desember og janúar.

U15 – Adam Ingi Benediktsson
U17 – Einar Örn Sindrason
U17 – Sigurður Dan Óskarsson
U19 – Gísli Þorgeir Kristjánsson
U21 – Gísli Þorgeir Kristjánsson
U21 – Óðinn Þór Ríkharðsson
A-landslið (28 manna hópur) – Óðinn Þór Ríkharðsson

Auk þess eru að sjálfsögðu FH-ingarnir Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson í A-landsliðinu sem undirbýr sig núna fyrir HM í janúar.

Í lok nóvember voru eftirtaldar stúlkur valdar í landsliðsverkefni.

U15 – Valgerður Ósk Valsdóttir
U17 – Diljá Sigurðardóttir
U17 – Embla Jónsdóttir
U17 – Sylvía Blöndal

Frábærir fulltrúar Fimleikafélagsins!

fh-logo