Bæjarstjórn Hafnarfjarðar og íþrótta- og tómstundanefnd býður til Viðurkenningahátíðar 2016.

Á hátíðinni eru veittar margvíslegar viðurkenningar til hafnfirskra íþróttamanna auk þess sem íþróttakona og íþróttamaður Hafnarfjarðar 2016 verða valin.

Viðurkenningahátíð fer fram í íþróttahúsinu við Strandgötu miðvikudaginn 28.desember næstkomandi kl. 18:00