Íþróttamaður FH verður útnefndur við hátíðlega athöfn klukkan 13.00 á gamlársdag. Er öllum boðið að mæta á svæðið og eiga skemmtilega samverustund á síðasta degi árins í félagsskap góðra FH-inga. Aðalstjórn FH mun bjóða upp á léttar veitingar.