Patrekur á föstudagsfjöri

Patti

Patrekur Jóhannesson landsliðsþjálfari Austurríkis og fyrrverandi atvinnumaður í handbolta ætlar að koma á næsta föstudagsfjör sem verður 3.febrúar klukkan 12:00. Í boði er sem fyrr dýrindis lambakjöt og með því á aðeins kr.2.000.- Vinsamlegast skráið ykkur sem fyrst á bryndis@fh.is eða elsa@fh.is.