FH vann fótbolta.net mótið um helgina eftir sigur í vítaspyrnukeppni. Leikurinn endaði 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Mörk FH í leiknum skorðu þeir Steven Lennon og Kristján Flóki.