Fjórir FHingar  taka þátt í Norður­landa­mót­inu inn­an­húss í frjálsíþrótt­um sem fram fer í Tam­p­ere í Finn­landi laugardaginn 11. febrúar.

Ísland og Dan­mörk tefla þar fram sam­eig­in­legu liði gegn liðum Nor­egs, Svíþjóðar og Finn­lands. Mótið hefst á morg­un klukk­an 10 að ís­lensk­um tíma og því lýk­ur um klukk­an 17.20.

Keppendur frá FH eru:

Arna Stef­an­ía Guðmunds­dótt­ir, FH, 400 m hlaup og 4×300 m boðhlaup

Ari Bragi Kára­son, FH,  200 m hlaup og auka­hlaup í 60 m

Trausti Stef­áns­son, FH, 4×300 m boðhlaup og auka­hlaup í 60 m

María Rún Gunn­laugs­dótt­ir, FH, Lang­stökk og auka­hlaup í 60 m

 

Auk þeirra keppir ÍRingurinn

Ívar Krist­inn Ja­son­ar­son í  400 m hlaupi og 4×300 m boðhlaupi