Eftirfarandi framboð bárust til frjálsíþróttadeildar fyrir helgi.
Þeir sem hafa boðið sig fram til stjórnar frjálsíþróttadeildar FH fyrir komandi starfsár eru:
Til formanns frjálsíþróttadeildar: Sigurður Haraldsson

Nöfn þeirra sem hafa boðið sig fram til stjórnarsetu til næstu tveggja ára:
Magnús Haraldsson, Eggert Bogason, Gunnar Smith og Sigurlaug Ingvarsdóttir.

Nöfn þeirra sem hafa boðið sig fram til setu í stjórn til eins árs:
Steinn Jóhannsson, Helgi Freyr Kristinsson, Sólveig Kristjánsdóttr og Bjarki Valur Bjarnason.