Geir

Geir Hallsteinsson með viðurkenninguna

Á aðalfundi Fimleikafélagsins þann 29.mars 2017 var Geir Hallsteinsson gerður að heiðursfélaga FH. Geir er vel að þessu komin vegna frábærs íþróttaferils hans og störf í þágu FH, innilega til hamingju kæri Geir okkar.