ÚRSLITALEIKUR UM ÍSLANDSMEISTARATITILINN

FH-Valur
Kaplakriki kl. 16.
Dagskrá frá kl. 14.30.

Forsala er á morgun, laugardag, frá kl. 10-15.

– Brjálað stuð úti á pallinum hjá innganginum frá 14.30
— Okkar einu sönnu Friðrik Dór og Jon Jonsson taka lagið
Heimir Rappari, rappar okkur í gang eins og honum einum er lagið
— Andlitsmálun
— Boltaþrautir fyrir krakkana
Kjötkompanís borgarar, brauð frá Myllunni (Myllan) og grænmeti frá Sölufélagi Garðyrkjumanna (Íslenskt.is)
— King Heimir Guðjóns. og hans fylgdarsveinar á grillinu
Emmessís gefur krökkum ís á meðan birgðir endast

ÚRSLITALEIKURINN HEFST kl. 16.00
– Alvöru ljósashow með græjum frá Hjóð X (Hljóð X Tækjaleiga).
– Leikhléaskot Adidas (Adidas Ísland) og Atlantsolíu (Atlantsolía).

Ath. að Muggarakort og árskort gilda ekki á oddaleik.

IMG_0913 (1)