Hinir margreyndu meistaraflokksþjálfarar Heimir Guðjónsson og Halldór Jóhann Sigfússon koma til okkar á Föstudagsfjör 5.mai  klukkan 12:00 hér í Sjónarhól , í boði verður dýrindis lambalæri á aðeins kr.2.000.- Skráning á bryndis@fh.is eða elsa@fh.is