Mótherji: Víkingur
Hvar: Kaplakrikavöllur
Hvenær: Mánudaginn 19.júní
Klukkan: 19:15

Á mánudaginn fáum við Loga Ólafsson og hans menn í Víking Reykjavík í heimsókn. Víkingur R og FH eru jöfn af stigum með 10 stig í 5. og 6.sæti. Þetta verður heldur betur hörku leikur. Mikilvægt að strákarnir fái góðan stuðning. Allir á völlinn og áfram FH!

 

FH – Radio: 
Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á sunnudaginn. Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net