Á þjóðhátíðardaginn 17. júní fer skrúðganga frá Hraunbyrgi, skátaheimilinu að Thorsplani kl. 13:00. FH verður með félagsfána í skrúðgöngunni og hvetjum við iðkendur til þess að mæta í búning félagsins og ganga fylktu liði undir merki félagsins í miðbæinn.

Áfram FH!