Mótherji: ÍA
Hvar: Kaplakrikavöllur
Hvenær: Laugardaginn 22.júlí 2017
Klukkan: 14:00

Næsti leikur FH er gegn Skagamönnum næsta laugardag kl 14:00 í Kaplakrika. FH – pallurinn opnar klukkutíma fyrir leik eins og vanalega og verða seldir þar hamborgarar og kaldir drykkir eins og venja er. Allir á völlinn og áfram FH!

FH – Radio: 
Okkar menn í FH – Radio verða að sjálfsögðu á vellinum á laugardaginn. Slóð á útsendinguna er á facebook síðu FHingar.net