Stjórn knattspyrnudeildar FH boðar til fundar með foreldrum til að fara yfir stöðuna í aðstöðumálum knattspyrnudeildar. Það er mikilvægt að foreldar fjölmenni á fundinn.
Dagskrá fundarins:
1) Kynning á núverandi stöðu. – Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH
2) Farið yfir samskipti FH við Hafnarfjarðarbæ undanfarinn ár. – Viðar Halldórsson formaður FH
3) Fulltrúi foreldra/forráðamanna fer yfir stöðuna frá sjónarhóli iðkenda og foreldra
4) Næstu skref, viðbrögð við því ástandi sem blasir við. – Jón Rúnar Halldórsson formaður knattspyrnudeildar FH
Hér má lesa greinar sem tengjast málinu
http://fh.is/2017/08/
http://fh.is/2017/08/
Virðingarfyllst, stjórn knattspyrnudeildar FH.