Það verður dregið í happdrætti handknattleiksdeildar nú í vikunni. Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hjá embætti Sýslumanns var ekki dregið á föstudaginn. Fylgist með.