Gummi Ben, Höddi 433 og Máni mættu til okkar í Krikann í hádeginu á Föstudagsfjör. Fóru þeir yfir Pepsí sumarið 2017 og var þá aðalega rætt um FH, sköpuðust fjörugar og skemmtilegar umræður sem stóðu fram yfir hádegi. Næsta Föstudagsfjör verður 27.okt.