Nú er síðsumar runnið upp, eða haust eins og sumir vilja kalla það, og þá hefst haustönnin hjá frjálsum.

Flokkarnir hafa verið settir upp í Nora-kerfinu og hægt að skrá iðkendur þar inn í gegnum eftirfarandi slóð:

https://fh.felog.is/

Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ganga frá skráningum sem fyrst og muna eftir niðurgreiðslu bæjarins, sem eru 3.000 krónur.

Nánari upplýsingar má finna á æfingasíðu yngri flokkanna og hjá þjálfurunum:

Æfingasíða yngri flokka

 

Með kveðju,

Stjórnin