Knattspyrnudeild FH hefur selt Böðvar Böðvarsson til pólska úrvalsdeildarfélagsins Jagiellonia Bialystok. Við FH-ingar þökkum Bödda fyrir hans frábæra tíma hjá félaginu og óskum honum góðs gengis á nýjum vettvangi. #ViðerumFH #TakkBöddi