Viðar Halldórsson PhD. Dósent í félagsfræði við Háskóla Íslands og íþróttaráðgjafi

kemur til okkar í Föstudagsfjör sem verður í Sjónarhóli 2.febrúar kl.12:00, fyrirlesturinn

er um: Árangursríkur íþróttakúltúr: Hugleiðingar fyrir FH

Að sjálfsögður verður hið margfræga lamb og bearnise í boði. Vinsamlegast skráið ykur sem fyrst á elsa@fh.is