Laugardaginn 17.febrúar verður haldin Vetrargleði í Kaplakrika þar sem stefnan er sett á að foreldar, stuðningsmenn og aðrir aðstandendur FH komi saman og geri sér glaðan dag.

Veitingarnar verða með „Street food“ hætti, frábær skemmtiatriði og svo verður blásið í dúndrandi ball á eftir.

Nánari upplýsingar koma í byrjun næstu viku.

Þetta verður alvöru veisla þar sem enginn FH-ingur lætur sig vanta!“