Laugardaginn 24. mars verður haldið Árgangamót FH í Risanum. Mótið hefur verið í fríi í nokkur ár og því tilvalið að endurnýja það. Það var frábær skemmtun síðast og með ykkur með ætti ekkert annað að vera upp á teningnum.

Þátttökugjaldið er aðeins 5.000 kr per einstakling. Inn í því verði er mótið ásamt einum drykk þegar mótið hefst og gott kvöld í Sjónarhóli. Matur og drykkur um kvöldið. Þar verða leikmenn meistaraflokks FH sem grilla ofan í mannskapinn. Eitthvað verðum um kalda Við hvetjum alla FH-inga, unga sem gamla til þess að hóa sig saman, reima á sig skónna og taka þátt í þessari skemmtun. Ef árgangarnir eru fámennir munum við sameina 1-3 saman.

Leikmenn í meistaraflokki eru ekki gjaldgengir í þessu móti og verður spilaður 1x 12 mín leikur 5 á 5

98 –
97 – Baldur Búi og Hrólfur
96 – Henrik og Hlynur
95 – Jón Már Ferro
94 – Emil Stef, Aron Elí,
93 – Kristján Gauti, Bjarki Ben,
92 – Jón Ásbjörnsson, Ísak Rafnsson
91 – Garðar Leifs
90 – Brynjar Ben 89 – Axel Guðmunds
88 – Frikki Dór
87 – Pétur Viðars
86 – Árni Freyr og Fannsi
85 – Jón Ragnar
84 – Biggi
83 – Simmi
82 – Björn Ingvar
81 – Krissi/Maggi/Toggi
80 – Baldur Bett / Ásgeir Gunnar / Benni Árna
79 – Þórður Elfarsson
78 – Óli Már / Gummi Sævars
77 – Davíð Óla / Freyr Bjarnason
76 – Addi Ægis, Birgir Rafn,
75 – Orri og Tóti
74 – Auðun Helgason og Lúðvík Arnarsson
73 – Daði Lár og Robbi Magg, Bjarki Gunnlaugs
72 – Hilli Erlends, Laugi Bald
71 –
70 –
60+- Ásgeir Ólafs