Línumaðurinn öflugi, Jóhann Karl Reynisson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Jóhann Karl, sem kom frá Nordsjælland fyrir tveimur árum, hefur verið einn allra mikilvægast leikmaður liðsins undanfarin tímabil, bæði í vörn og sókn. Frábærar fréttir fyrir okkur FH-inga!