Við FH-ingar erum með deildarmeistaratitilinn í okkar höndum og við ætlum okkur sigur gegn hinu frábæra liði Selfoss í síðasta heimaleik deildarkeppninnar. Leikurinn hefst kl. 19:30 og hvetjum við alla til þess að koma og styðja strákana til sigurs!

Að sjálfsögðu verða gæðahamborgarar frá KJÖTKOMPANÍ á grillinu fyrir leik!

VIÐ ERUM FH