Við erum að fara að setja af stað veitingasölu hér í Kaplakrika og eins og allt sem við FH-ingar gerum þá viljum við gera það vel og með glæsibrag.

Okkur bráðvantar ábyrgðarfulla metnaðargjarna starfskrafta til starfa þar . Stefnan er að veitingasalan verði opin virka daga frá 16-20, laugardaga 10-14 og svo eftir þörfum

Vinsamlegast sendið umsóknir á elsa@fh.is og fyrir frekari upplýsingar.